Gátlisti fyrir göngufólk

Bakpoki

Plastpoki - stór ofan í bakpoka

Svefnpoki

Tjald

Dýna

Mataráhöld

Prímus

Eldsneyti

Pottur

Eldspýtur

Hitabrúsi

Drykkjarbrúsi

Diskur (ef ţarf)

Drykkjarmál

Hnífapör

Klemmur

Fatnađur - enga bómull!

Plastpokar utan um allt - glćrir

Buxur + jakki - vind+regnhelt

Gönguskór

Legghlífar

Vađskór (léttir, fljótţornandi sandalar)

Göngubuxur

Auka ullarsokkar x 2

Innri sokkar (Liners)

Ullarnćrföt

Ullarföt sem aukaföt

Flíspeysa (eđa ullarpeysa, ţornar ekki eins)

Húfa og/eđa eyrnaband

Ullfrotte lambhúshetta

Vettlingar (amk. einir ullar)

Hanskar - ţunnir

Stuttbuxur

Sólbolur

Sundbolur - ef ţarf

Nćrfatnađur

Snyrtivörur

WC-pappír

Tannbursti

Tannkrem

Sápa

Sjampó

Handklćđi

Sólvörn

Varasalvi m/ sólvörn

Andlitskrem

Greiđa/bursti

Hćlsćrisplástur

Scholl núningsvörn á fćtur (!!)

Blautţurrkur

Íţróttatape

Verkjalyf

Voltaren Rapid

Teygjubindi/teygjuhólkur

Föst lyf

Aloe Vera gel (grćđandi)

 

 

Ýmislegt

Vasaljós

Vasahnífur

Fyrirbönd (ef e-đ bilar)

Lím - (ef skór bila)

Kjalband - breitt ( ef e-đ bilar)

Göngustafir x 2

Landakort

GPS + auka rafhlöđur

Áttaviti

Myndavél

Filmur

Peningar

Hús- og bíllyklar

Sólgleraugu

Matur

Frostţurrkađur matur + núđlur

Flatkökur m/ osti (mikiđ smjör)

Flatkökur m/hangikjöti

Maltbrauđ m/ spćgipylsu (mikiđ smjör)

Kex

ţurrkuđ epli og apríkósur (skoriđ)

Súkkulađi, súkkulađihnetur & rúsínum

ţrúgusykur

Isostar - 2 skammtar á dag

Kakó

Sítrónute (ţurrkađ m/sykri)

Kaffiduft

Ávaxtasúpur (Toro-skyndisúpur)

Harđfiskur

Smjör

Snaps/Koníak